Header Paragraph

Útgáfustyrkir Bókmennta- og listfræðastofnunar 2024

Image

Stjórn Bókmennta- og listfræðastofnunar kallar eftir umsóknum um útgáfustyrki fyrir árið 2024. Allir félagar stofnunarinnar eru gjaldgengir svo framarlega sem verkið sem um ræðir á að koma út (eða kom út) á árinu 2024 (með vikmörkum sem sjá má í viðmiðunum).

Viðmið um útgáfustyrki stofnunarinnar er að finna hér á síðunni.  

Umsóknir sendist á netfangið bls@hi.is. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2024.