Þorsteinn Valdimarsson: Ljóð. Úrval
Þorsteinn Valdimarsson var mikill braglistamaður þótt hljótt færi um hann.
Hér er úrval úr öllum ljóðabókum hans og þýðingum en Þorsteinn var einnig afkastamikill ljóðaþýðandi. Eysteinn Þorvaldsson gerir grein fyrir kveðskap Þorsteins, annaðist útgáfu og ræðir um hann í ljós íslenskrar bókmenntasögu tuttugustu aldar.
Bókin er 12. bindið í ritröðinni Íslensk rit. Ritstjórar eru Ásdís Egilsdóttir og Helga Kress. Bókmenntafræðistofnun gefur bókina út.
Höfundur: Þorsteinn Valdimarsson
Blaðsíðufjöldi: 232
ISBN:9979-9011-6-0