Stúlka. Ljóð eftir íslenskar konur

Helga Kress (ritstjóri): Stúlka. Ljóð eftir íslenskar konur. Bókmenntafræðistofnun. 1997.

Sýnisbók ljóða eftir 43 íslenskar skáldkonur frá tímabilinu 1876 þegar fyrsta ljóðabókin eftir íslenska konu, Stúlka eftir Júlíönu Jónsdóttur, kemur út og fram til okkar daga. Helga Kress valdi ljóðin og ritar inngang um ljóðagerð íslenskra kvenna og stöðu þeirra í íslenskri bókmenntasögu.

Bókarauki: Skáldkvennatal. Inngangur eftir Helgu Kress.  

Efni Stúlku

Inngangur

I Stúlka án pilts 13
II Skáld spássíunnar 18
III Svo og kvennaljóð - aftan við 29
IV Í óðsnillingalöndum 40
V Síst hér fyrir vestan haf 54
VI Náttúrubarnsins rödd 69
VII Hinn þögli yrkjandi 84
VIII Og ég sem hélt ég væri skáld 96
Um þessa útgáfu 103

Ljóð

 • Júlíana Jónsdóttir (1838-1917) 107
 • Guðbjörg Árnadóttir (1826-1911) 115
 • Ágústína Eyjúlfsdóttir (1816-1873) 118
 • Margrét Sveinsdóttir (1829-1926) 121
 • Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum (1857-1933) 126
 • Undína (Helga Steinvör Baldvinsdóttir, 1858-1941) 136
 • Herdís Andrésdóttir (1858-1939) 142
 • Ólína Andrésdóttir (1858-1935) 150
 • Theodora Thoroddsen (1863-1954) 160
 • Halla Eyjófsdóttir frá Laugabóli (1866-1937) 168
 • Bína Björns (Jakobína Björnsdóttir Fáfnis, 1874-1941) 174
 • Hulda (Unnur Benediktsdóttir Bjarklind, 1881-1946) 179
 • Una Jónsdóttir (1878-1960) 191
 • Arnfríður Sigurgeirsdóttir (1810-1954) 198
 • Jakobína Johnson (1883-1977) 202
 • Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) 208
 • Ólína Jónasdóttir (1885-1956) 212
 • Halla Lovísa Loftsdóttir (1886-1975) 217
 • Erla (Guðfinna Þorsteinsdóttir, 1891-1972) 222
 • Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti (1892-1970) 229
 • Margrét Jónsdóttir (1893-1971) 235
 • Sigríður Einars frá Munaðarnesi (1893-1973) 242
 • María Bjarnadóttir (1896-1976) 251
 • Þuríður Bjarnadóttir (1899-1973) 256
 • Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum (1899-1946) 260
 • Guðrún Árnadóttir frá Oddsstöðum (1900-1968) 270
 • Elín Eiríksdóttir frá Ökrum (1900-1987) 275
 • Guðrún Auðunsdóttir (1903-1994) 280
 • Hugrún (1905-1996) 286
 • Halldóra B. Björnsson (1907-1968) 292
 • Steingerður Guðmundsdóttir (1912-) 302
 • Jakobína Sigurðardóttir (1918-1994) 317
 • Signý Hjálmarsdóttir (1920-1956) 323
 • Arnfríður Jónatansdóttir (1923-) 327
 • Unnur Eiríksdóttir (1921-1976) 331
 • Ásta Sigurðardóttir 81930-1971) 338
 • Vilborg Dagbjartsdóttir (1930-) 341
 • Nína Björk Árnadóttir (1941-) 350
 • Þuríður Guðmundsdóttir (1939-) 359
 • Þóra Jónsdóttir (1925-) 367
 • Ingibjörg Haraldsdóttir (1942-) 376
 • Steinunn Sigurðardóttir (1950-) 385

Heimildir

 • Bókarauki: Skáldkvennatal 409
 • Heiti og upphöf ljóða 433