Myndir á sandi

Greinar um bókmenntir og menningarástand. Myndir á sandi eru safn 24 greina um bókmenntir og menningarástand eftir Matthías Viðar Sæmundsson, dósent við Háskóla Íslands.

Höfundur: Matthías Viðar Sæmundsson

Útgáfuár: 1991

Útgáfunúmer: 1

ISBN: 997990111X