Header Paragraph

Málþing um samtímarannsóknir í kvikmyndafræði

Image

Kvikmyndafræði við Háskóla Íslands efnir til opins málþings um samtímarannsóknir í kvikmyndafræði. Málþingið verður haldið í sal 3 í Háskólabíói laugardaginn 24. september kl. 13:00-17:00. Áhugafólk um íslenskar og erlendar kvikmyndir og samtímakvikmyndamenningu er hvatt til að mæta.

Dagskrá: 

  • 13-13.30. Greg Burris – „De-Provincializing Icelandic Cinema Studies: A Song Called Hate –Or, What Palestine Can Teach us about Iceland“
  • 13.30-14. Nökkvi Jarl Bjarnason – „The Rise and Fall of Pre-Rendered Cinematics: A Case Study of the Final Fantasy Series“
  • 14-14.30. Ingunn Sara Ívarsdóttir – „Monsters, Money, and Morality, Oh My! A (Hollywood) Horror Show“
  • 14.30-15. Guðrún Elsa Bragadóttir – „Frá óhugnaði til karllæga sjónmálsins: Birtingarmyndir hinseginleika í íslenskum kvikmyndum“
  • 15-15.30. Kaffihlé
  • 15.30-16. Björn Þór Vilhjálmsson – „Skýjaborgir: Stafræn kvikmyndamenning í samtímanum“ 
  • 16-16.30. Gunnar Tómas Kristófersson – „Kvikmyndasafn Íslands og rannsóknir á íslenskri kvikmyndasögu“
  • 16.30-17. Corey Peter Cribb – „Ontology, Epistemology, and the ‘Sense’ of Film Theory“