Ímyndaða táknmyndin

Christian Metz nýtir sér sálgreininguna til að skilja hvað á sér stað þegar horft er á kvikmynd. Hann sýnir að samband áhorfandans við kvikmyndina er hliðstætt við spegilstig frumbernskunnar, eins og Lacan skilgreinir það.

Þá hefst smíði sjálfsins út frá mynd barnsins af sjálfu sér í spegli. Áhorfandinn er í stöðu barnsins en á skerminum birtast táknmyndir sundrungarinnar sem ávallt er nærri í átakamiklu sálarlífi mannsins samkvæmt sálgreiningunni.

Þýðandi: Torfi H. Tulinius

Ritstjóri: Garðar Baldvinsson

Höfundur: Christian Metz

Útgáfuár: 2003

Blaðsíðufjöldi: 107

ISBN:9979-9608-2-5