Hulda - ljóð og laust mál

Guðrún Bjartmarsdóttir og Ragnhildur Richter (ritstjórar): Hulda. Ljóð og laust mál. Bókmenntafræðistofnun. 1990.

Úrval ljóða og sagna eftir hið ástsæla skáld, Huldu (Unni Benediktsdóttur Bjarklind).

Guðrún Bjartmarsdóttir (1939-1988) valdi ljóðin og samdi drög að inngangi sem Ragnhildur Richter bætti við og fullvann eftir fráfall Guðrúnar. Í innganginum fjalla Guðrún og Ragnhildur um einkenni Huldu sem ljóðskálds og stöðu hennar í íslenskri bókmenntasögu.

Blaðsíðufjöldi: 330
ISBN:9979-54-356-6