Header Paragraph

Höfundur verður til

Image

Höfundur verður til. 150 ár frá fæðingu Guðmundar Magnússonar / Jóns Trausta

Hátíðarmálþing á afmælisdegi Guðmundar Magnússonar í Iðnó 12. febrúar 2023. Skipulögð af Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands, Rithöfundasambandi Íslands og Árnastofnun.

Dagskrá

13.00  Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar: Höfundur verður til: frá Guðmundi til Jóns Trausta

13.20  Hrafnkell Lárusson, sérfræðingur við Þjóðskjalasafn Íslands: Seyðfirski aldamótabærinn og Austurland í tveimur skáldverkum

13.50  Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor við Háskóla Íslands: Íslandsvísur og viðtökur þeirra

14.20  Hlynur Helgason, dósent við Háskóla Íslands: Birtingarmynd lands

14.50–15.20  Kaffihlé

15.20  Jón Yngvi Jóhannsson, lektor við Háskóla Íslands: „Þá stækkar Ísland inn á við“. Hálendið í Heiðarbýli Jóns Trausta

15.50  Guðrún Steinþórsdóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður: „Hann elskar mig. – Hann elskar mig ekki.“ Um ástir og örlög í sagnabálki Jóns Trausta um Höllu og heiðarbýlið

16.20  Atli Antonsson, doktorsnemi við Háskóla Íslands: Sögur Jóns Trausta frá Skaftáreldi og Eldklerkurinn sem skáldsagnapersóna

16.50  Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur: Draumalandið

17.10  Ráðstefnuslit