Hið póstmóderníska ástand

  • Hvað er póstmódernismi?    
  • Ber að forðast hann?    
  • Er hægt að sneiða hjá honum?

Hið póstmóderníska ástand (1979) eftir franska heimspekinginn Jean-François Lyotard hleypti af stað fjörugri og harðvítugri deilu um póstmódernisma sem staðið hefur æ síðan.

Bókin er í reynd „skýrsla um stöðu þekkingarinnar“ í vestrænum nútímasamfélögum þar sem sá sem ræður yfir upplýsingum og stjórnar flæði þeirra hefur alla þræði í hendi sér. Sígild greining á samkrulli þekkingar og valds og á þeim leiðum sem færar eru til að klekkja á valdinu.

Þýðandi Guðrún Jóhannsdóttir

Ritstjóri Björn Þorsteinsson