Gísli Brynjúlfsson: Ljóð og laust mál

Bókin Ljóð og laust mál eftir Gísla Brynjúlfsson geymir m.a. úrval af ljóðum hans, ritgerðir og sögur, auk valdra kafla úr frægri dagbók Gísla í Kaupmannahöfn 1848.

Umsjónarmaður er Sveinn Yngvi Egilsson sem ritar inngang og skýringar.

Bókin er 13. ritið í ritröðinni Íslensk rit, sem Bókmenntafræðistofnun HáskólaÍslands gefur út.

Höfundur: Gísli BrynjúlfssonÚtgáfuár: 2003 

Blaðsíðufjöldi:354 

ISBN:9979-9011-8-7