Gefðu mér veröldina aftur
Um sjálfsævisöguleg skrif Íslendinga á átjándu og nítjándu öld með hliðsjón af hugmyndum Michels Foucault.
Höfundur ræðir um þá breytingu sem verður á sjálfsmynd í sjálfsævisögulegum skrifum á þessu tímabili og tekur sem dæmi höfunda eins og Jón Steingrímsson, Gísla Brynjúlfsson og Konráð Gíslason.
Bókin er 55. bindi í ritröðinni Studia Islandica.
Ritstjóri: Vésteinn Ólason
Höfundur: Eiríkur Guðmundsson
Útgáfuár: 1998
ISBN: 9979-54-258-6
Blaðsíðufjöldi: 207