Fjósakona fór út í heim - sjálfsmynd, skáldskapur og raunveruleiki í ferðasögum Önnu frá Moldnúpi
Bók þessi fjallar um ferðasögur alþýðukonunnar Önnu frá Moldnúpi (1902-1979) með sérstakri áherslu á hugmyndir ferðalangsins um sjálfan sig.
Rýnt er í þá sjálfsmynd sem birtist í bókunum og hugleitt hvernig hún er tjáð og hvað hefur áhrif á þá tjáningu.
Bókin er 2. bindi í ritröðinni Ung fræði.
Höfundur: Sigþrúður Gunnarsdóttir
Útgáfuár: 1998
ISBN: 9979-54-259-4
Blaðsíðufjöldi: 126