að skilja undraljós

„að skilja undraljós" er safn sextán greina um Þórberg Þórðarson, verk hans og hugðarefni. Greinarnar eiga flestar rætur í fyrirlestrum frá árinu 2008 þegar þess var minnst, bæði í Háskóla Íslands og á Þórbergssetri í Suðursveit, að 120 ár voru liðin frá fæðingu Þórbergs.