Háskóli Íslands

Rannsóknir

Bókmennta- og listfræðastofnun sér um og styrkir margvísleg rannsóknaverkefni á sviði bókmennta.

Þau skiptast þó einkum í tvo flokka. Annars vegar eru rannsóknir einstakra fræðimanna sem oftast leiða til birtingar greinar eða jafnvel heillar bókar um tiltekið viðfangsefni. Hins vegar eru langtímaverkefni sem margir fræðimenn koma að og sem ekki verður svo auðveldlega unnið að án þess að stofnunin veiti nokkra skipulagsaðstoð til viðbótar við fjárstuðning.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is