Header Paragraph
Ráðstefna: Bænakvak og branda brak
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Bókmennta- og listfræðastofnun Háskóla Íslands efna til ráðstefnu í tengslum við rannsóknarverkefnið The Sacred and the Profane in Pre-Modern Icelandic Literature.
Ráðstefnan fer fram í Veröld - húsi Vigdísar 21. og 22. október.
Dagskrá:
Föstudagur 21. október
- 9.15–9.30 Opnun ráðstefnunnar í VHV-008: Margrét Eggertsdóttir, Aðalheiður Guðmundsdóttir og Katelin Marit Parsons.
- Málstofa í VHV-008. Málstofustjóri: Margrét Eggertsdóttir.
- 9.30–10.00. Haraldur Hreinsson. Differentiating between the Religious and Secular in Premodern Contexts: Theoretical Premises
- 10.00–10.30. Andreas Klein. Beyond Dichotomies – Early Modern Icelandic Poets and Their Eclectic World Views.
- 10.30–11.00. Kaffi
- Málstofa í VHV-008. Málstofustjóri: Aðalheiður Guðmundsdóttir.
- 11.00–11.30 Guðrún Ingólfsdóttir. Goðmögnin, Guð og skáldskapurinn.
- 11.30–12.00 Ingibjörg Eyþórsdóttir. Hið heilaga í hinu vanheilaga – fæðingarhjálp hinna heilögu í sagnadönsum og afstaða kvæðanna til ofbeldis gegn konum.
- 12.00–12.30 Pétur Húni Björnsson. Forynjur og fordæðuskapur.
- 12.30–14.00 Hádegishlé
- Málstofa í VHV-008. Málstofustjóri: Katelin Marit Parsons.
- 14.00–14.30 Lea D. Pokorny. Towards a new edition of Hallgrímur Pétursson’s Króka-Refs rímur
- 14.30–15.00 Yelena Sesselja Helgadóttir. Uppi og niðri – en sjaldan í miðju (um varðveislu þulna síðari alda).
- 15.00–15.30 Teresa Dröfn Njarðvík. Nýtt líf eftir fangavist: Varðveislusaga og tilfærsla Ölvis rímna sterka og Bragða-Ölvis sögu
- 15.30–16.00 Kaffi
- Málstofa í VHV-023. Málstofustjóri: Katelin Marit Parsons.
- 16.00–17.00 Natalie van Deusen (University of Alberta). Keynote. Hagiographic Revival: The Legends of the Saints in Post-Medieval Icelandic Poetry
Laugardagur 22. október
- Málstofa í VHV-008. Málstofustjóri: Margrét Eggertsdóttir
- 9.30–10.00. Aðalheiður Guðmundsdóttir. „Ekki er gaman að guðspjöllunum, enginn er í þeim bardaginn“: Um samspil veraldlegra og andlegra bókmennta í sagnaskemmtun síðari alda
- 10.00–10.30 Madita Knöpfle. The Religious and the Secular in Sagan af Parmes loðinbirni
- 10.30–11.00 Ermenegilda Müller. The Production and Reception of the First Printed Collections of Íslendingasögur.
- 11.00–11.30 Kaffi
- Málstofa í VHV-008. Málstofustjóri: Þórunn Sigurðardóttir.
- 11.30–12.00. Philip Lavender. Good Advice and Vice Versa: Christian Heilræði and Secular Öfug Heilræði in Seventeenth-Century Iceland.
- 12.00–12.30. Hjalti Hugason. Heilagt, veraldlegt og mitt á milli: Flokkun texta út frá hlutverki og notkun á íslenska sveitaheimilinu.
- 12.30–13.30 Hádegishlé.
- Málstofa í VHV-023. Málstofustjóri: Katelin Marit Parsons.
- 13.30–14.00. Þórunn Sigurðardóttir. Trúarleg tækifæriskvæði sem sjálfsbókmenntir: Minningabrot í kvæðum séra Jóns Magnússonar í Laufási.
- 14.00–14.30. Johnny Lindholm. The Place of the Secular in the Poetry of Ólafur Jónsson á Söndum.
- 14.30–15.00. Alice Bower. „Þó mig stundum þjái pín, þó ég stynji í hljóði“: Fötlun, veikindi og trú í kvæðum og mansöngvum Guðmundar Bergþórssonar (1657–1705).
- 15.00–15.30. Kaffi.
- Málstofa í VHV-023. Málstofustjóri: Aðalheiður Guðmundsdóttir.
- 15.30–16.00. Katelin Marit Parsons. Cold Winter is Come: Changing Seasons in Seventeenth-Century Icelandic Poetry.
- 16.00–16.30. Margrét Eggertsdóttir: Samspil hins trúarlega og veraldlega í Kvæðabók sr. Bjarna Gissurarsonar.
Image