Útgáfa Bókmennta- og listfræðistofnunar

Image
Rúnar Helgi Vignisson

Útgáfa Bókmennta- og listfræðistofnunar

Bókmennta- og listfræðastofnun hefur gefið út ritraðir og valdar bækur á sviði bókmennta, sjónlista og menningarfræði. Ritraðirnar eru nú níu talsins en auk ritraðanna gefur stofnunin út valdar bækur félaga um bókmenntafræði, listfræði, kvikmyndafræði, leikhúsfræði, ritlist og skyldar greinar. Umsjón með dreifingu útgáfurita stofnunarinnar hefur Háskólaútgáfan.