Háskóli Íslands

Vísnabók Guðbrands

Vísnabók GuðbrandsFyrir íslenska bókmenntasögu er Vísnabók Guðbrands Þorlákssonar, sem fyrst kom út árið 1612, líklega þýðingarmesta rit sem Guðbrandur biskup gaf út að Biblíunni undanskilinni.

Guðbrandur Þorláksson (1541 – 20. júlí 1627) var biskup á Hólum frá 8. apríl 1571 til dauðadags. Hann þótti vera einn mesti lærdómsmaður á Íslandi, einn af fulltrúum húmanismans og hafði mikinn áhuga á landafræði, stærðfræði og stjörnufræði. Hann stóð að umfangsmikilli prentun á Hólum og viðamikilli biblíuútgáfu með gerð Guðbrandsbiblíu árið 1584.

Höfundur: Jón Torfason, Kristján Eiríksson og Einar Sigurbjörnsson sáu um útgáfuna
ISBN: 9979-90117-9
Blaðsíðufjöldi: 491
Útgáfuár: 2000

Panta hjá Háskólaútgáfunni

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is