Ritröðin hefur nú verið lögð niður en fjórar námsritgerðir voru gefnar út í henni á árunum 1997-2001:
-
Katrín Jakobsdóttir: Glæpurinn sem ekki fannst. Saga og þróun íslenskra glæpasagna. Ung fræði 4. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 2001. 99 bls.
-
Andri Snær Magnason: Maður undir himni. Um trú í ljóðum Ísaks Harðarsonar. Ung fræði 3. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 1999. 102 bls.
-
Sigþrúður Gunnarsdóttir: Fjósakona fór út í heim. Sjálfsmynd, skáldskapur og raunveruleiki í ferðasögum Önnu frá Moldnúpi. Ung fræði 2. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 1998. 126 bls.
- Kristín Viðarsdóttir: Stúlkur í innheimum. Um sagnaskáldskap Vigdísar Grímsdóttur. Ung fræði 1. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Reykjavík 1997. 133 bls.